Fráleit vinnubrögđ Stöđvar 2

Í kvöldfréttum Stöđvar 2 í kvöld var birtur hluti af viđtali sem Heimir Már Pétursson tók viđ mig fyrr í dag vegna umrćđu um svokalla klámráđstefnu. Framsetning fréttarinnar af hálfu fréttastofu Stöđvar 2 er fyrir neđan allar hellur.

Í viđtalinu svarađi ég spurningum um hvort ţađ ćtti ađ banna ţví fólki ađ koma hingađ til lands til samkomuhalds sem ég taldi fráleitt á ţeim forsendum sem fyrir lćgju. Stjórnmálamenn mćttu ekki beita opinberu valdi međ ţeim hćtti, ţótt ţeir hefđu vanţóknun á iđju viđkomandi. Öđru máli gegndi auđvitađ um ef grunur léki á um eđa fyrir lćgi ađ lögbrot hefđu veriđ framin, ţađ vćri lögreglumál.

Inngangi fréttarinnar fer Sigmundur Ernir, fréttastjóri Stöđvar 2, međ eftirfarandi texta:

"Leiđtogi ungra sjálfstćđismanna segir fráleitt ađ banna ţessu fólki ađ koma til landsins. Ekkert mál sé ađ verđa sér úti um klám á Íslandi án milligöngu Netsins."

Ţarna er ţví haldiđ fram ađ ég hafi látiđ ţau orđ falla ađ ekkert mál vćri ađ verđa sér úti um klám á Íslandi án milligöngu Netsins. Ţađ er beinlínis rangt. Ţá er ţetta sett fram í beinu framhaldi af ţví ađ ég hafi sagt fráleitt ađ hefta ferđafrelsi viđkomandi, eins og ţađ sé vegna ţess ađ fólk geti hvort eđ er orđiđ sér úti um klám hér á landi.

Međ ţví ađ setja seinni málsliđinn í viđtengingarhátt er ranglega veriđ ađ eigna mér ţessi orđ. Ţetta eru afar ófagleg vinnubrögđ, svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband