Dómarar á sakamannabekk

Margir hafa orđiđ til tjá sig um forsíđu Morgunblađsins sl. föstudag, ţar sem fimm hćstaréttardómar voru sýndir sem sakamenn eftir ađ hafa kveđiđ upp dóm yfir kynferđisafbrotamanni, dóm sem Morgunblađinu ţótti augljóslega of vćgur.

Svona forsíđu hefur mađur ekki séđ á Morgunblađinu, nema ţegar stórslys verđa og hinum látnu er sýnd sú virđing og ađstandendum ţeirra sú hluttekning, ađ leggja forsíđuna undir myndir af hinum látnu. 

Ari Karlsson, Deiglupenni, segir ţađ sem segja ţarf um ţetta mál í Deiglupistli sínum sem birtist í gćr


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband