Eins og kettir í kringum heitan graut
5.2.2007 | 16:46
Er ţađ ekki dćmigert fyrir stjórnarandstöđuna á Alţingi ađ ásaka ţingmanninn Sigurđ Kára Kristjánsson um ađ setja á sviđ leikrit ţegar hann spyr forsćtisráđherra, ráđherra hagstofu, um niđurstöđur um tekjudreifing í nýjustu Hagtíđindum?
Ţess fyrirspurn á fyllilega rétt á sér, enda hljóta gögn frá Hagstofunni ađ varpa mikilvćgu ljósi á ţetta mikla deilumál, sem reyndar er ađ mestu spunniđ í spunastokkum stjórnarandstöđunnar. En ţá bregst stjórnarandstađan, sem ítrekađ hefur vanvirt Alţingi međ fráleitu málţófi og margs konar upphlaupum, viđ međ ţví ađ drepa málinu á dreif.
Og fjölmiđlar bíta vitaskuld á agniđ. Eru menn hissa á Morgunblađiđ sé ađ missa fótfestuna ţegar ţingfréttaritarar blađsins eru ekki fćrir um ađ fjalla um efnishliđ mál, heldur hlaupa eftir spunastćlum stjórnarandstöđunnar í sífellu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.