Misskiptingin í Draumaríkinu

Samkvæmt skýrslu Hagstofunnar um tekjuskiptingu er ójöfnuður meiri í nánast öllum Evrópuríkjum en raunin er hér á landi. Sá flokkur sem mest hefur gert úr meintum ójöfnuði á Íslandi er jafnframt sá flokkur sem harðast hefur barist fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið.

Það hefur svo sem legið fyrir að Samfylkingin vill fara með Ísland inn í bandalag þar sem hagvöxtur er mun minni en hér á landi, kaupmáttur miklu lægri og atvinnuleysi jafnframt meira.

Og nú eru enn ein „rökin“ komin fram; ójöfnuður í Evrópusambandinu er mun meiri en hér á landi.

[Má til með að benda á leiðara Deiglunnar í dag um klámstefnuna miklu...] 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband