Pólitísk samstaða um popúlisma
22.2.2007 | 12:30
Þótt ýmsum hópum og jafnvel stórum hluta almennings misbjóði einhver háttsemi einstaklinga eða hópa í samfélaginu, þá má það ekki eitt og sér verða til fordæmingar eða valdbeitingar af hálfu ríkisvaldsins, að því gefnu að háttsemin sé ekki brot á lögum.
Þetta er meðal þess sem fram kemur í Deiglupistli eftir mig sem birtist í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.