Frjáls verslun er hagur íslenskra bænda
16.3.2007 | 11:15
Nýleg könnun sýnir að íslenskir neytendur eru reiðubúnir að greiða hærra verð fyrir íslenskar landbúnaðarvörur en innfluttar. Í þessu ljósi blasir við að engin þörf er á verndartollum og öðrum innflutningshöftum.
Þetta er umfjöllunarefni í Deiglupistli eftir mig sem birtist í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.