Ćviskeiđ feđgina spannar tćpar tvćr aldir
4.5.2007 | 15:11
Í dag var jarđsungin í Reykjavík María Tryggvadóttir en hún lést 28. apríl síđastliđinn á 90. aldursári. Eins og lesa má um í minningu um Maríu í Morgunblađinu var hún dóttir Helgu Jónasdóttur, kennara, og Tryggva Gunnarssonar, bankastjóra.
Tryggvi Gunnarsson, fađir Maríu, var bankastjóri, ţjóđkunnur mađur og einn af mestu áhrifamönnum í ţjóđmálum hér á landi á 19. öldinni. Tryggvi var fćddur áriđ 1835 og andađist skömmu áđur en María fćddist ţann 17. nóvember 1917.
Ţađ er merkileg stađreynd ađ ćviskeiđ ţeirra feđgina, Tryggva og Maríu, spannar tćplega tvćr aldir, eđa frá 18. október 1835 til 27. apríl 2007, samtals 172 ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:07 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.