Það tekur 4 daga að vinna sér inn fyrir því sem áður tók 7 vinnudaga
9.5.2007 | 15:58
Vaxandi kaupmáttur þýðir hins vegar að launin duga betur. 75% kaupmáttaraukning yfir ríflega þrjú kjörtímabil þýðir því að það tekur 4 daga að vinna sér inn fyrir því sem áður tók 7 vinnudaga.
Þetta er meðal þess sem kemur fram í leiðara dagsins á Deiglunni sem er skrifaður af Halldóri Benjamín Þorbergssyni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.