Vinstristjórnin þegar búin að ákveða skattahækkanir
11.5.2007 | 10:51
Vinstriflokkarnir virðast þegar hafa náð samstöðu um fyrstu skattahækkunina, ef þeim tekst að komast til valda í kosningum á morgun.
Leiðarahöfundur Fréttablaðsins vekur athygli á þessu í leiðara dagsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.