Hittir naglann á höfuðið
14.5.2007 | 16:20
Samfylkingarkonan Anna K. Kristjánsdóttir hittir naglann á höfuðið í bloggfærslu sinni um úrslit kosninganna þegar hún segir:
Samfylkingin verður að hætta að ljúga að sjálfri sér og reyna að læra af tapinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.