Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007

Hin hljóðláta ríkisvæðing

Löggjafinn tekur sér ýmislegt fyrir hendur og margt af því er bæði óþarft og gagnlaust en sumt hreinlega skaðlegt. Öðru máli gegnir um þingsályktunartillögu sem nú er komin fram um samkeppnisstöðu fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga. Tímabært er að draga hina hljóðlátu ríkisvæðingu fram í dagsljósið.

Lesa...


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband