Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Allt að tveggja ára fangelsi
18.7.2007 | 09:13
Eina leiðin til að sporna við þessum veiðiþjófnaði er að beita viðurlagaákvæðum nýrra lax- og silungsveiðilaga 67/2006 fullum fetum.
Samkvæmt 50. gr. laganna varðar það sektum og fangelsi allt að tveimur árum, ef sakir eru miklar, ef maður veiðir í vatni annars manns án leyfis.
Þegar haft er í huga hversu hátt verð þarf að greiða fyrir veiðiréttinn er ekki óeðlilegt að sektir séu í hærri kantinum.
Veiðiþjófnaður í laxveiðiám vaxandi vandamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)