Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Forvalið vestanhafs í Deiglunni
8.1.2008 | 12:26
Þessa vikuna beinir Deiglan sjónum sínum að vali á frambjóðendum demókrata og repúblikana fyrir forsetakosningar sem fram fara í Bandaríkjunum í haust. Hart er barist innan beggja flokka fyrir tilnefningunni og geta úrslitin forvalsins í fyrstu ríkjunum haft úrslitaáhrif.