Fréttafölsun á fréttastofu Ríkisútvarpsins

Steingrímur Ólafsson greinir frá neyđarlegri uppákomu hjá Ríkisútvarpinu sem oftar en ekki gumar af vandađri blađamennsku:

Krísufundir hafa veriđ haldnir hjá fréttastofu Útvarps eftir frekar ófaglega fréttamennsku. Fréttastofan tók ţannig viđtal sem tekiđ var viđ Geir H. Haarde forsćtisráđherra á mánudagskvöld út af sölu á hlut í Hitaveitu Suđurnesja og notađi ţađ viđtal til ađ nota sem “svar” forsćtisráđherra viđ vitleysunni í Skúla Thoroddsen hjá Starfsgreinasambandinu um ímyndađa sölu á Landsvirkjun.

Ný frétt var s.s. búin til međ ţví ađ skeyta gömlu viđtali aftan viđ eins og ţađ vćru viđbrögđ.

Ófagmannlegt og voru haldnir neyđarfundir á fréttastofu RÚV. Óđinn Jónsson, fréttastjóri, var ekki á vakt ţegar ţetta átti sér stađ og hefur samkvćmt ţví sem rćtt er um innan RÚV beđiđ forsćtisráđherra afsökunar á ţessari fréttafölsun.

Ingimar Karl Helgason, sem “bjó” til ţessa frétt er víst heldur niđurlútur.

Og á ađ vera ţađ.

Ţví er reyndar viđ ţetta ađ bćta ađ Morgunblađiđ tók frétt Ingimars svotil óbreytta upp á sinn fréttavef, mbl.is. Ţađ er aldrei gott ađ treysta öđrum í blindni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband