Athyglisverð stjórnskipan í Bangladesh

Í pistli á Deiglunni í dag skrifar Snæbjörn Gunnsteinsson um ansi sérstaka stjórnskipan í Bangladesh. Snæbjörn er búsettur í Bangladesh og hafa pistlar hans á Deiglunni vakið verðskuldaða athygli.

Um hið sérstaka fyrirkomulag í Bangladesh skrifar Snæbjörn meðal annars:

"Samkvæmt stjórnarskrá Bangladesh er kjörtímabilið 5 ár. Að því loknu kveður stjórnarskráin um -- og þetta ákvæði er einsdæmi í heiminum -- að við taki hlutlaus millibilsstjórn skipuð "ábyrgum samfélagsleiðtogum", svo sem hæstaréttardómurum og prófessorum, sem skuli sjá um að halda kosningar innan þriggja mánaða."

Pistill Snæbjörns í heild.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband